Eldisfiskar Skel & krabbadýr Uppsjávarfiskar Botnfiskar

Afurðir og nýting

Rækja er seld fersk, frosin eða lausfryst, ýmist sem heil rækja, rækjuhalar eða skelflett rækja. Langstærstur hluti framleiðslunnar á Íslandi er skelflett lausfryst rækja. Skelflett rækja er einkum flutt út til Evrópu en heilfryst rækja er flutt út til Japan.