Eldisfiskar Skel & krabbadýr Uppsjávarfiskar Botnfiskar

Frosin

Rækja er að mestu lausfryst í loftfrystum. Lausfryst rækja hefur þann kost að neytendur geta tekið hæfilegan skammt án þess að þurfa að þíða upp mikið í einu. Rækjan er fryst bæði í heilu lagi og eftir að hún hefur verið skelflett. Eftir frystingu er rækja oftast íshúðuð til að vernda hana fyrir ofþornun í frosti.