Eldisfiskar Krabbar & skeldýr Uppsjávarfiskar Botnfiskar

Heil

Rækja er oft heilfryst um borð í frystitogurum og ýmist seld þannig til neytenda eða þídd upp og skelflett. Heil rækja er yfirleitt lausfryst og seld þannig til kaupenda. Sé ætlunin að skelfletta rækjuna eftir að komið er með hana í land er hún oft fryst í blokkum og síðan þídd upp áður en hún er sett í skelflettingu.