Eldisfiskar Skel & krabbadýr Uppsjávarfiskar Botnfiskar

Aukahráefni

Rækjuvinnslu fylgir mikið af aukaafurðum sem falla til við vinnsluna svo sem rækjuskel og hold. Reynt er að vanda vinnsluna sem best til að sem minnst af rækjunni fari til spillis en rækjuskelin er verðmæt aukaafurð sem fer í frekari vinnslu.