Eldisfiskar
Skel & krabbadýr
Uppsjávarfiskar
Botnfiskar
- Fiskbókin
- /
- Botnfiskar
- /
- Þorskur
- /
- Afurðir og nýting
- /
- Ferskur
- /
Heill
Heill
Heill og slægður
Þvà fylgja bæði kostir og gallar að slægja fiskinn strax eftir að hann veiðist. Fer það til dæmis eftir næringarástandi hans, hvort hann er fullur af átu og hversu lengi þarf að geyma fiskinn áður en hann verður slægður. Slæging flýtir fyrir blóðtæmingu fisks en opnar um leið fleiri leiðir fyrir gerla inn à fiskholdið. Enga gerla er að finna à holdi lifandi fisks, en mikið er hins vegar um gerla og gerhvata à innyflum
Geymsluþol þorsks sem geymdur er heill og slægður à Ãs hefur verið áætlað um 15 dagar. Heill þorskur er yfirleitt ekki geymdur lengur en 10 daga á Ãs fyrir vinnslu, háð vali á vinnsluaðferð, flutningi og markaði.