Eldisfiskar Krabbar & skeldýr Uppsjávarfiskar Botnfiskar

Ferskur

Hlutfall fersk fisks í útflutningi hefur verið að aukast og er þorskurinn seldur heill, slægður á ís, sem flök eða bitar. Slægður þorskur er fluttur með gámum til sölu á erlendum fiskmörkuðum og útflutningur á flökum og bitum er með flugi. Hefur sú breyting orðið á að nú (2014) er meira magn af ferskum þorskflökum flutt út en heill eða slægður þorskur á ís.

Sjá nánar um ferskfiskvinnslu hér.