Eldisfiskar Krabbar & skeldýr Uppsjávarfiskar Botnfiskar

Veiðar

Veiðarfæri

Skata er yfirleitt meðafli í veiðarfærum.

Veiðisvæði

Skata veiðist allt í kringum landið en mest af henni fyrir vestan og sunnan land.

Veiðitími

Skatan veiðist allt árið um kring en mikið veiðist af henni í maí og júní.

Afli

Árlega veiðast um 200 tonn af skötu.