Eldisfiskar Krabbar & skeldýr Uppsjávarfiskar Botnfiskar

Flatfiskar

Flatfiskar eru eins og nafnið gefur til kynna, flatir og lifa við botninn. Flatfiskar eru algengastir á sléttum og mjúkum botni þar sem þeir fela sig fyrir afræningjum, eða liggja í leyni fyrir bráð. Fæða flatfiska er að öllu jöfnu ýmsir botnhryggleysingjar. Lúðan er undantekning á þessari reglu því hún er eindreginn ránfiskur. Tólf flatfiskategundir hafa fundist hér við land en koli og grálúða eru þær tegundir sem mest er veitt af í dag.

 

Grálúða
Skarkoli
Skata