Eldisfiskar
Krabbar & skeldýr
Uppsjávarfiskar
Botnfiskar
- Fiskbókin
- /
- Botnfiskar
- /
- Flatfiskar
- /
- Skata
- /
Afurðir og nýting
Skata er fyrst og fremst nýtt til manneldis hér innanlands og er þá oftast verkuð með gamalli aðferð sem kölluð er kæsing. Skatan er sett à Ãlát og látin gerjast þar. Skatan er brjóskfiskur lÃkt og hákarl og à holdi brjóskfiska eru þvagefni sem við gerjunin brotna þau niður à fiskinum og valda sterkri lykt og bragði. Kæsingin tekur um þrjár vikur og hér á landi er vinsælt að borða skötu á Þorláksmessu.