Eldisfiskar Krabbar & skeldýr Uppsjávarfiskar Botnfiskar

Veiðar

Veiðar

Veiðar á beitukóng til manneldis hófust í Breiðafirði árið 1996 en afli hefur verið sveiflukenndur milli ára vegna markaðsaðstæðna. Beitukóngur hefur eins og nafnið bendir til verið notaður til beitu í gegnum tíðina en ekki í miklu magni.

Veiðarfæri

Beitukóngur er veiddur í gildrur.

Veiðisvæði

Beitukóngur hefur verið veiddur í Breiðafirði.

Veiðitími

Beitukóngur er veiddur frá mars og fram í desember en eftir áramót hrygnir beitukóngur og þá veiðist hann ekki. Mesta veiðin er á haustin.

Afli