Eldisfiskar Krabbar & skeldýr Uppsjávarfiskar Botnfiskar

Afurðir og nýting

Beitukóngur var nýttur áður fyrr til beitu og við Breiðafjörð var hann einnig nýttur til matar. Beitukóngur er frystur og fluttur út til Frakklands og víðar í Evrópu. Hann er stærðarflokkaður, soðinn í skelinni og pakkað þannig og frystur.