Eldisfiskar Skel & krabbadýr Uppsjávarfiskar Botnfiskar

Afurðir og nýting

Senegalflúra er dýr matfiskur sem er slátrað þegar fiskurinn er orðinn um 400 gr. Senegalflúran er flutt út heil, hvorki blóðguð eða slægð heldur ísuð í frauðplastkassa. Mest af fiskinum fer til Frakklands þar sem honum er dreift á sælkeramarkaði. Mjög gott verð fæst fyrir fiskinn á erlendum mörkuðum.