Eldisfiskar Skel & krabbadýr Uppsjávarfiskar Botnfiskar

Afurðir og nýting

Regnbogasilungi er slátrað þegar hann er orðinn 3 til 4 kíló. Mikið af fiskinum fer flakað og fryst inn á markaði í Evrópu, til kaupenda sem reykja silunginn, en lítilsháttar er flutt út af ferskum silungi mest til sushi-framleiðslu bæði í Evrópu og á Bandaríkjamarkaði. Einnig er flakaður regnbogasilungur seldur ferskur til Bandaríkjanna.