Eldisfiskar Krabbar & skeldýr Uppsjávarfiskar Botnfiskar

Veiðar

Veiðarfæri

Ýsan er að langmestu leyti veidd í botnvörpu og á línu.

Veiðisvæði

Ýsan er algeng í hafinu allt í kringum Ísland.

Veiðitími

Ýsa veiðist allt árið en þó mest á hrygningartíma eða í apríl og maí.

Afli

Ýsuafli á Íslandsmiðum hefur verið á bilinu nokkur tugir þúsunda tonna í rétt rúmlega 100 þúsund tonn.