Eldisfiskar Krabbar & skeldýr Uppsjávarfiskar Botnfiskar

Uppskriftir

Ýsa hefur lengi verið algengasti fiskurinn á borðum Íslendinga. Hún hentar vel í margs konar rétti og yfirleitt er hægt að nota sömu uppskriftirnar bæði fyrir ýsu og þorsk. Ýsu er hægt að sjóða, gufusjóða, pönnusteikja, ofnbaka og djúpsteikja. Algengast hefur verið að sjóða ýsuna eða steikja hana í raspi. Flökin eru hvít og halda þeim lit vel við matreiðslu. Fersk ýsa er bragðmildur fiskur.

Kennslumyndefni