Eldisfiskar
Krabbar & skeldýr
Uppsjávarfiskar
Botnfiskar
- Fiskbókin
- /
- Botnfiskar
- /
- Ýsa
- /
- Afurðir og nýting
- /
- Þurrkuð
- /
Skreið
Skreið er framleiðsluheiti yfir þurrkaðan, afhausaðan fisk. Skreið er alltaf útiþurrkuð þar sem tveir fiskar eru spyrtir saman og hengdir upp í þartil gerðum fiskhjöllum og sól og vindur látin um þurrkunina.