Eldisfiskar Krabbar & skeldýr Uppsjávarfiskar Botnfiskar

Flök

Fryst ýsuflök eru einkum seld eins og fersk flök:

  • Roðlaus / beinlaus
  • Með roði og beinum
  • Roðlaus með beinum

Þau geta verið unnin á margvíslegan hátt, algengustu frystiaðferðinar eru:

  • Lausfrysting: Flök fryst eitt og eitt og síðan safnað saman í kassa.
  • Millilagning: Flök lögð í öskjur þannig að plastarkir aðskilja einstök flök og síðan fryst.
  • Blokkfrysting: Flök lögð saman án millilags og fryst.


Sjá nánar um frystingu hér.