Eldisfiskar
Skel & krabbadýr
Uppsjávarfiskar
Botnfiskar
- Fiskbókin
- /
- Botnfiskar
- /
- Ufsi
- /
Afurðir og nýting
Ufsinn er afar góður matfiskur og líkt þorski og ýsu eru vinnsluleiðirnar afar fjölbreyttar og þar af leiðandi afurðir.
Ufsinn er að mestu leyti frystur en er einnig unnin í saltfisk, ferskvöru og hertur. Ufsinn gefur einnig af sér nokkuð af aukaafurðum þ.á.m. lifur, hrogn, hausa og afskurð.
Í töflunni hér að neðan má sjá helstu afurðaflokka ufsa.