Eldisfiskar Krabbar & skeldýr Uppsjávarfiskar Botnfiskar

Flök

Fiskurinn er hausaður, slægður og flakaður en roð og beingarður ekki fjarlægt. Flökin eru í fyrstu pækilsöltuð, síðan þurrsöltuð í körum. Ufsaflök eru ekki þunnildaskorin.