Eldisfiskar Krabbar & skeldýr Uppsjávarfiskar Botnfiskar

Hausar og hryggir

Algengasta verkunaraðferð fiskhausa og -hryggja er þurrkun. Þurrkunin fer fram utandyra á hjöllum eða inni í sérstökum þurrklefum. Hausaverkun getur verið mismunandi og helst hún gjarnan í hendur með því í hverskonar verkun bolur fiskins fer.

Dæmi um vörur má nefna:

  • Haus m/klumbu
  • Haus án klumbu
  • Haus með hrygg
  • Hryggur

þorskhaus þurrkaðurBeingardur thorskur