Eldisfiskar
Krabbar & skeldýr
Uppsjávarfiskar
Botnfiskar
- Fiskbókin
- /
- Botnfiskar
- /
- Karfi
- /
Vinnsluaðferðir
Karfi er meðal mikilvægustu nytjafiska Íslendinga. Hann er einkum seldur flakaður en hann er einnig frystur, saltaður eða reyktur. Lifrin gefur af sér mikið af bætiefnaríku lýsi.