Eldisfiskar Skel & krabbadýr Uppsjávarfiskar Botnfiskar

Afurðir og nýting

Karfi er meðal mikilvægustu nytjafiska Íslendinga. Hann þykir herramannsmatur en það er ekki fyrr en á síðari árum sem Íslendingar hafa verið að læra að meta þennan bragðgóða fisk líkt og svo margar þjóðir Evrópu.

Karfi er einkum seldur ferskur og frystur en hann er einnig saltaður eða reyktur. Í töflunni hér að neðan má sjá helstu afurðaflokka karfa.