Eldisfiskar
Krabbar & skeldýr
Uppsjávarfiskar
Botnfiskar
- Fiskbókin
- /
- Botnfiskar
- /
- Flatfiskar
- /
- Skarkoli
- /
Veiðar
Veiðarfæri
Skarkoli er veiddur í dragnót og botnvörpu auk þess sem hann kemur sem meðafli í önnur veiðarfæri.
Veiðisvæði
Skarkoli veiðist allt í kringum Ísland en mest veiðist af honum úti fyrir Vestfjörðum og Suðvesturlandi.
Veiðitími
Skarkolinn gengur upp á landgrunnið á vorin en heldur sig dýpra á veturna.
Afli
Árlega veiðast um 6.000 tonn af skarkola.