Eldisfiskar Krabbar & skeldýr Uppsjávarfiskar Botnfiskar

Frysting

Síldin er ýmist heilfryst, eða flökuð með eða án roðs og síðan fryst í blokkir um borð í uppsjávarskipum eða í landi.

Fyrir frystingu er heilfryst síld sett í plastpoka en flök og flapsar eru lögð saman án millilags í pappaöskjur húðuðum með vaxi eða plastefnum. Öskjunum eða pokunum er raðað í sérstakar frystipönnur sem hafa ákveðin ytri mál og þær síðan settar í plötufrysti.

Sjá nánar um frystingu hér.