Eldisfiskar Krabbar & skeldýr Uppsjávarfiskar Botnfiskar

Heilsíld og hausskorin, slógdregin síld

Saltflokkar og helstu verkunareiginleikar. Miðað er við millifeita síld (ca. 15% fituinnihald) og 120 L tunnur

Helstu eiginleikar afurða Harðsöltuð síld Millisöltuð síld Léttsöltuð síld
Saltinnihald 13.5-18.0% 10.5-13.5% 7.0-10.5%
Rotvarnarefni Engin Engin Sorbat
Önnur efni Engin Engin Engin
Verkunar- og bragðeinkenni fullverkaðra afurða Síld er stinn
og hold er ljóst.
Verkunarbragð. Mikið saltbragð
Mýkri og ljósari
en fersk síld.
Verkunarbragð
Töluvert saltbragð
Mjúk og fremur dökk. Ekkert hráabragð. Töluvert saltbragð