Eldisfiskar Krabbar & skeldýr Uppsjávarfiskar Botnfiskar

Eftirskorin síldarflök

Eftirskorin síldarflök eru unnin úr fullverkaðri krydd- eða sykursíld með flökun. Fullverkuð hausskorin og slógdregin krydd- eða sykursíld er flökuð, hreinsuð og síðan varðveitt áfram í sama pækli. Síldin hefur svipuð einkenni og áður, á meðan hún var í óflökuðu ástandi.