Eldisfiskar Krabbar & skeldýr Uppsjávarfiskar Botnfiskar

Heilfrystur

Til að hægt sé að heilfrysta makríl svo hann haldi gæðum sínum sem best þarf fitan í fiskholdinu að vera nokkuð jafnt dreifð um holdið. Þegar kemur fram á haustið er fitan orðið janf dreifð um vöðvann og því hentar makríll veiddur að hausti vel til heilfrystingar. Heilfrystur makríll er seldur á Japansmarkað fyrir ásættanlegt verð.