Eldisfiskar Krabbar & skeldýr Uppsjávarfiskar Botnfiskar

Afurðir og nýting

Hekluborri er prýðis matfiskur en enn sem komið er er lítið framleitt af honum hér á landi. Vegna mikillar eftirspurnar eftir smáseiðum til uppeldis eru mestar líkur á að íslenski stofninn verði til að byrja með nýttur til framleiðslu á hrognum sem klakið er út og seld erlendis sem smáseiði.