Eldisfiskar Krabbar & skeldýr Uppsjávarfiskar Botnfiskar

Uppskriftir

Ufsi (Pollachius virens) er hvítur fiskur með þétt hold og því afbragðs matfiskur. Nánast allur ufsi veiddur við Ísland er fluttur út lítið unninn, einkum til Evrópu og Bandaríkjanna. Þar er hann að miklu leyti unninn áfram í neytendavörur.

Kennslumyndefni