- Fiskbókin
- /
- Botnfiskar
- /
- Hrognkelsi
- /
Vinnsluaðferðir
Venja var að þverskera á kviðarhol grásleppu eftir veiði og láta hrognin falla à tunnu um borð à veiðibát. Þegar farið var að hirða hveljuna var það krafa kaupenda að grásleppan væri þverskorin á háls, til að auðvelda opnun á kviðarholi og sÃðan skorin langsum eftir maga frá lÃfoddi allt að raufarugga à gegnum gotrauf. Mikilvægt er að fjarlægja hrognapoka óskemmda úr grásleppunni og sÃðan að fjarlægja blóðsekk úr kviðarholi. Þessi nýja aðferð kallaði á betri vinnuaðstæður en almennt eru um borð à grásleppubátum, og þvà færðist þessi vinnsla meira og minna à land. Sjómenn Ãsa þá grásleppuna à fiskiker sem sÃðan er landað til vinnslu à landi.
Við verkun á siginni grásleppu eru þær hengdar saman tvær og tvær á sporði og hengdar upp á hjall. Eftir nokkrar vikur eru þær orðnar signar og tilbúnar til eldunar. Þær eru burstaðar úr köldu vatni og hveljan klippt eða skorin burt, nema sú, sem föst er við fiskinn. Hún er skafin, sÃðan er hvor helmingur skorinn à 2-3 stykki, sem látin eru à sjóðandi vatn og soðin à 5-7 mÃn. Froðan veidd ofan af. Hafið nóg vatn og rúmt à pottinum. Borðuð strax með heitum kartöflum.
Þegar rauðmagi er reyktur er hausinn, kamburinn og kviðhveljan skorin frá, hann er sÃðan þveginn og settur à sterkan saltpækil áður en hann er hengdur upp à reykkofa. Þegar hann er tilbúinn er hann skorinn þvert à þunnar skÃfur og borðaður beint eða sem álegg á brauð.
Â
Leiðbeiningar um slægingu grásleppu til útflutnings http://www.matis.is/media/einblodungar/Leidbeiningar_um_slaegingu_grasleppu_til_utflutnings_LoRes.pdf