Eldisfiskar
Krabbar & skeldýr
Uppsjávarfiskar
Botnfiskar
- Fiskbókin
- /
- Uppsjávarfiskar
- /
- Síld
- /
- Afurðir og nýting
- /
- Frosin
- /
Heil síld
Síld er heilfryst þegar fituinnihald fisksins leyfir en það þarf að vera að lágmarki 12 – 14%. Þegar síldin er sem feitust hentar hún ekki til frystingar og fer þá oftast í bræðslu. Mun meira verð fæst fyrir síld í frystingu en í bræðslu og góðir markaðir eru fyrir heilfrysta síld erlendis.