Eldisfiskar Krabbar & skeldýr Uppsjávarfiskar Botnfiskar

Heilfrysting

Loðna er heilfryst í blokkir um borð í uppsjávarskipum eða í landi.

Fyrir frystingu er loðnan stærðarflokkuð og  sett í plastpoka, hængar og hrygnur saman eða í sitt í hvoru lagi . Pokunum er raðað í sérstakar frystipönnur sem hafa ákveðin ytri mál og þær síðan settar í plötufrysti.

Sjá nánar um frystingu hér.