Eldisfiskar Krabbar & skeldýr Uppsjávarfiskar Botnfiskar

Veiðar

Veiðarfæri

Humar hefur verið veiddur við Ísland frá því á sjötta áratugnum og er fyrst og fremst veiddur í humartroll.

Veiðisvæði

Humar veiðist aðallega fyrir sunnan Ísland. Bestu veiðisvæðin eru útaf Hornafirði og fyrir sunnan suðausturland en einnig veiðist humar útaf Reykjanesi og austur með suðurströndinni.

Veiðitími

Veiðarnar eru stundaðar á sumrin, frá því í maí og fram í september.

Afli

Árlega veiðast um 1.500 til 2.000 tonn af humri.