Eldisfiskar
Krabbar & skeldýr
Uppsjávarfiskar
Botnfiskar
- Fiskbókin
- /
- Botnfiskar
- /
- Ufsi
- /
- Afurðir og nýting
- /
- Frosinn
- /
Léttsöltuð flök og flakabitar
Léttsöltuð ufsaflök og bitar innihalda um 2% salt sem er töluvert lægra en à hefbundnum saltfiski (18-22%). Framleiðsla og eiginleikar léttsaltaðra afurða eru töluvert frábrugðin hefbundnum saltfiski. Léttsaltaðar afurðir eru eingöngu sprautusaltaðar og/eða pæklaðar og sÃðan frystar. Þær hafa þvà ekki hið sérstaka bragð og áferð sem verða til þegar prótein og fita brotna niður við verkun á hefðbundnum saltfiski.
Sjá nánar um léttpæklun og frystingu hér.